Kardimommubærinn

Kardimommubærinn

Kaupa Í körfu

Barnaleikritið Kardimommubærinn eftir Thorbjörn Egner sem nú er sýnt í Freyvangsleikhúsinu í Eyjafjarðarsveit hefur slegið rækilega í gegn og hefur verið uppselt á flestar sýningar til þessa. Leikritið hefur ekki verið á fjölum norðlenskra leikhúsa um nokkurt skeið og því hefur vaxið upp kynslóð barna sem ekki hefur haft tækifæri til að kynnast þeim kumpánum, Kasper, Jesper og Jónatan ásamt hinni siðavöndu og ákveðnu Soffíu frænku og fleiri íbúum þessa ágæta bæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar