Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, Grindavík

Kristinn Benediktsson

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, Grindavík

Kaupa Í körfu

Sjómenn eru kampakátir þessa dagana. Hækkandi afurðaverð auk lækkandi gengis íslenzku krónunnar hefur fært þeim auknar tekjur á ný. Kristinn Benediktsson brá sér í túr með frystitogaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni GK og þar var nóg að gera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar