Forseti Alþingis tekur á móti varaforseta Georgíu

Eyþór Árnason

Forseti Alþingis tekur á móti varaforseta Georgíu

Kaupa Í körfu

SENDINEFND frá Georgíu heimsótti Alþingi í gær, en í henni voru m.a. Giorgi Manjgaladze, varautanríkisráðherra Georgíu, og Konstantine Gabashvili, formaður utanríkismálanefndar georgíska þingsins. MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, tók á móti Giorgi Manjgaladze, varautanríkisráðherra Georgíu, (til vinstri) og Konstantine Gabashvili, formanni utanríkismálanefndar georgíska þingsins, þegar þeir komu í Alþingishúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar