Norðlenska og Landsbankinn

Norðlenska og Landsbankinn

Kaupa Í körfu

Umskipti hafa orðið í rekstri Norðlenska, hann mun skila hagnaði fyrir liðið ár. Samningur milli Norðlenska og Landsbankans sem felur í sér endurfjármögnun bankans á birgða- og rekstrarlánum fyrirtækisins hefur verið undirritaður. MYNDATEXTI: Sigmundur Ófeigsson, Norðlenska, og Helgi Teitur Helgason, Landsbankanum, skrifa undir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar