Aðalfundur Þróunarfélags miðborgarinnar

Brynjar Gauti

Aðalfundur Þróunarfélags miðborgarinnar

Kaupa Í körfu

Aðalfundur Þróunarfélags miðborgarinnar fór fram í gær. Auk venjulegra aðalfundarstarfa kynntu fulltrúar stjórnmálaflokkanna stefnumál sín í komandi borgarstjórnarkosningum, auk þess sem fundarmenn fengu kynningu um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss við Austurhöfnina frá fulltrúa Portus hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar