Bastían og Bastíana

Eyþór Árnason

Bastían og Bastíana

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Bastían og Bastíana eftir Wolfgang Amadeus Mozart annað kvöld kl. 20.00 í Salnum. Leikstjóri er Anna Júlíana Sveinsdóttir og Krystyna Cortes annast píanóleikinn. Mozart var aðeins tólf ára þegar hann samdi óperuna. Söngvarar eru Ragnar Ólafsson, Fjóla Kristín Nikúlásdóttir og Sigurjón Örn Böðvarsson, en það eru þau tvö fyrrnefndu sem hér sjást á sviði Salarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar