Nemandur á listnámsbraut Iðnskólans í Reykjavík

Ásdís Ásgeirsdóttir

Nemandur á listnámsbraut Iðnskólans í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Ég vildi hafa listrænt yfirbragð yfir básnum," segir Laufey Björg Sigurðardóttir, nemandi á listnámsbraut Iðnskólans í Reykjavík, en hennar hugmynd fékk þriðju verðlaun fyrir hönnun á sýningarbás skólans á sýningunni Verk og vit, sem haldin var í Laugardalshöll. MYNDATEXTI: Nemendur á listnámsbraut þau Einar Hlér Einarsson, Pétur Blöndal Magnússon, Guðný Helga Grímsdóttir, Aldís Magnúsdóttir og Laufey Björg Sigurðardóttir útfærðu, settu upp og sáu um kynningarefni fyrir verðlaunabás skólans á sýningunni Verk og vit í Laugardalshöll ásamt Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur sem vantar á myndina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar