Daði með vænan þorsk

Þorgeir Baldursson

Daði með vænan þorsk

Kaupa Í körfu

FLESTIR fiska vel um þessar mundir. Segja má að öll veiðarfæri gefi nú vel, þótt líklega fiskist bezt á línuna. Togararnir hafa verið að leggja sig eftir ýsunni að undanförnu, enda kvótinn mikill og gott verð fyrir hana á mörkuðunum. Með ýsunni kemur auðvitað annar fiskur og þennan aulaþorsk, sem Daði heldur á, fengu skipverjar á Sólbaki nýlega á ýsumiðunum fyrir vestan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar