Styrkir afhentir úr háskólasjóði Eimskips

Eyþór Árnason

Styrkir afhentir úr háskólasjóði Eimskips

Kaupa Í körfu

Úthlutað var í fyrsta sinn úr Háskólasjóði H/f Eimskipafélags Íslands til nemenda í rannsóknartengdu framhaldsnámi við Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær. MYNDATEXTI: Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Eimskipafélagssjóðsins og formaður bankaráðs Landsbankans, ásamt styrkþegum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar