Listasmiðja í Garðinum ónýt eftir eldsvoða

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Listasmiðja í Garðinum ónýt eftir eldsvoða

Kaupa Í körfu

LJÓST er að mikið tjón, bæði eignatjón og ekki síst tilfinningalegt tjón, varð í eldsvoða í listasmiðjunni Keramiki og gleri í Garðinum í fyrrinótt. ´´´ Öflug listamiðstöð í keramiki Listasmiðjan, sem er ein elsta keramiksteypa landsins, var öflug miðstöð keramik- og glerlistarvinnslu þar sem fjöldi fólks sótti námskeið og hafði aðstöðu til listmunavinnslu, jafnt eldri borgarar sem grunnskólanemendur. ... Eigendur keramiksteypunnar eru systurnar Ingibjörg og Sigurborg Sólmundardætur í Garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar