Haukar - ÍS 91:77

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Haukar - ÍS 91:77

Kaupa Í körfu

Haukar áttu ekki í teljandi vandræðum með ÍS í oddaleik liðanna í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í gær en Haukar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn Keflvíkingum sem hafa titil að verja. MYNDATEXTI: Megan Mahoney, framherji úr Haukaliðinu, var einbeitt á svip í baráttunni gegn Hönnu Kjartansdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar