Lambalæri
Kaupa Í körfu
Íslenska lambalærið er alltaf gott kryddað og ofnsteikt, en það er líka hægt að gera á því ýmsar tilraunir með góðum og gómsætum árangri. Daglegt líf fékk Sólmund Oddsson, kjötiðnaðarmeistara hjá Nóatúni, til liðs við sig. Hann var beðinn um að kenna áhugasömum réttu handtökin við úrbeiningu lambalæris og auk þess að koma með hugmyndir að tveimur ólíkum fyllingum, sem hægt er að fylla lærin með áður en þau eru sett í ofninn. MYNDATEXTI Lærið fituhreinsað. Rófubein fjarlægt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir