Fundur í Seðlabankanum, ný vaxtaákvörðun

Eyþór Árnason

Fundur í Seðlabankanum, ný vaxtaákvörðun

Kaupa Í körfu

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentustig í gær og eru stýrivextir nú 11,5%. Þetta er þrettánda vaxtahækkun Seðlabankans frá því í maí 2004 en hann hefur alls hækkað vexti um tvö prósentustig frá því í september á síðasta ári. MYNDATEXTI Davíð Oddsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar