Trillukarlinn Jón Trausti Jónsson

Alfons Finsson

Trillukarlinn Jón Trausti Jónsson

Kaupa Í körfu

TRILLUKARLINN Jón Trausti Jónsson á netabátnum Gunnari RE, var að venju brosmildur er hann var að landa afla sínum í Reykjavík nú í vikunni. "Æ, vinur það var ekki mikill afli í dag," svaraði Jón aðspurður um aflabrögð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar