Örlygur Hálfdanarson hlýtur Pálsvörðuna

Örlygur Hálfdanarson hlýtur Pálsvörðuna

Kaupa Í körfu

ÖRLYGUR Hálfdánarson bókaútgefandi var heiðraður á aðalfundi Ferðafélags Íslands 23. mars sl. Honum var afhent Pálsvarðan en varðan er viðurkenning sem veitt er til minningar um Pál Jónsson bókavörð. MYNDATEXTI: Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélags Íslands, afhendir Örlygi Pálsvörðuna í viðurkenningarskyni fyrir útgáfustörf hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar