Bragi Kristjónsson

Sverrir Vilhelmsson

Bragi Kristjónsson

Kaupa Í körfu

Umsvif fornbókaveslana eru með eindæmum hérlendis. Um þessar mundir er Bókavarðan á horni Klapparstígs og Hverfisgötu að opna útibú aðeins neðar á Hverfisgötunni. Meistarinn sjálfur, Bragi Kristjónsson, segir að ekkert lát sé á bókaáhuga Íslendinga og þar að auki komi æ fleiri ferðamenn til þess að skoða og kaupa bækur í miðborginni. *** Local Caption *** Bragi Kristjónsson. Bókabúð Braga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar