Sinubruni á Mýrum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinubruni á Mýrum

Kaupa Í körfu

SINUELDAFARALDUR hefur gengið yfir landið í kjölfar mikilla elda sem kviknuðu á Mýrum í Borgarfirði á fimmtudagsmorgun og hafa geisað síðan. Bóndinn á Hundastapa segist aldrei hafa séð jafnmikinn sinubruna á svæðinu en heyrt að svipaður eldur hafi geisað á sama árstíma árið 1959. Mannvirki hafa þó alveg sloppið enda hefur slökkvistarf að miklu leyti snúið að því að verja bæi á svæðinu MYNDATEXTI Gífurleg orka manna hefur farið í að halda eldinum frá húsum. 50-70 manns unnu að slökkvistarfi í gær og barst liðsauki m.a. frá Akranesi, Búðardal og höfuðborgarsvæðinu. Einnig var þyrla notuð til að varpa vatni á eldinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar