Fundur um varnarmál

Brynjar Gauti

Fundur um varnarmál

Kaupa Í körfu

FUNDI viðræðunefnda Bandaríkjanna og Íslands, um framtíð varnarsamstarfs ríkjanna, lauk á þriðja tímanum í gær. MYNDATEXTI Viðræðunefndirnar komu saman til fundar kl. 9.30 í gærmorgun í utanríkisráðuneytinu. Voru 26 manns í bandarísku sendinefndinni, m.a. sérfræðingar á ýmsum sviðum hermála en 9 manns voru í íslensku viðræðunefndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar