Brynhildur Þorgeirsdóttir
Kaupa Í körfu
Brynhildur Þorgeirsdóttir myndlistarmaður fagnar í dag útkomu nýrrar bókar sem byggist á 50 ára lífshlaupi hennar. Í bókinni er saga hennar rakin í máli og myndum; saga sem er þétt samofin íslenskri myndlistarsögu síðustu áratuga MYNDATEXTI Brynhildur Þorgeirsdóttir . "Í svona viðtölum notar fólk oft orðin heppinn og forréttindi . Forréttindi að fá að vinna við myndlist, heppinn að fá hitt og þetta tækifæri, heppinn að fá að vinna með þessum og hinum. Ég hef aldrei verið sammála því - að maður sé heppinn að fá að vinna vinnuna sína, eitthvað sem maður menntaði sig í mörg ár til að verða. Auk þess held ég að ekkert af þessu sé heppni. Maður vinnur með ákveðnu fólki vegna þess að það sem maður er að gera kallar á það, hugsunarháttur manns kallar á þetta fólk. Það er engin tilviljun eða heppni."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir