The Water People

Sverrir Vilhelmsson

The Water People

Kaupa Í körfu

BRESKI ljósmyndarinn Brian Griffin, sem hélt yfirgripsmikla einkasýningu í Hafnarhúsinu í fyrra, sýnir þessa dagana ljósmyndir í sýningarsal Orkuveitu Reykjavíkur undir yfirheitinu "Vatnafólkið MYNDATEXTI Vatnafólk Mynd Brians Griffins *** Local Caption *** Húsi Orkuveitu. GALLERÍ 100° Laugardaginn 4. mars opnaði ljósmyndarinn Brian Griffin sýningu á ljósmyndum sem eru byggðar á sögu hans, “The Water People” eða "Vatnsfólkið". Sýningunni lýkur 8. apríl. Gallerý 100° er opið mánudaga til föstudaga kl. 08:30 - 16:00 og laugardaga 13:00 - 17:00.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar