Rethinking Nordic Colonialism

Eyþór Árnason

Rethinking Nordic Colonialism

Kaupa Í körfu

Austurvöllur | Þótt oft sé flaggað á Austurvelli hafa þessir tilteknu fánar ekki sést þar áður. Þeir tilheyra sýningunni "Rethinking Nordic Colonialism" sem nú stendur yfir á þriðju hæð Nýlistasafnsins. Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður er höfundur þessa verks, er nýtir sér þá sérstöðu er Austurvöllur hefur í þjóðarsál landsmanna til að koma skilaboðum sínum á framfæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar