Bókasafn Hafnarfjarðar fær bækur Goethe-Zentrum
Kaupa Í körfu
BÚIÐ er að tryggja bókasafni Goethe-Zentrum framtíðarhúsnæði í Bókasafni Hafnarfjarðar, samkvæmt munnlegu samkomulagi forsvarsmanna bæjarins og Goethe-Zentrum, en ráðgert er að undirrita viljayfirlýsingu þess efnis eftir helgi. Stefanie Hontscha, menningarfulltrúi á Íslandi fyrir þýska menningarsetrið Goethe-stofnun, segist í samtali við Morgunblaðið ekki vera sátt við þessa ráðstöfun þar sem hún hefði kosið að bækurnar færu inn á Landsbókasafn Íslands. MYNDATEXTI Þeir Holger Ebermann, Patrick Dorls og Javier Ugarte Chicote voru í óða önn að pakka bókum Goethe-Zentrum niður nú í vikulokin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir