Morfís keppnin í Háskólabíó

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Morfís keppnin í Háskólabíó

Kaupa Í körfu

MENNTASKÓLINN í Reykjavík bar sigur úr býtum í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. Úrslitin fóru fram í gærkvöld í Háskólabíói og öttu þar kappi lið MR og Menntaskólans við Hamrahlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar