Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins í Egilshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins í Egilshöll

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gerði sveitarstjórnarmál, varnarmál og alþjóðamál að umræðuefni í ræðu sinni á vorfundi miðstjórnar flokksins í gær. MYNDATEXTI Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, brýndi flokksmenn til dáða á miðstjórnarfundi sem haldinn var í Egilshöll í gær og Siv Friðleifsdóttir, ritari flokksins, ræddi komandi sveitarstjórnarkosningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar