Hitaveita Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Hitaveita Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Svartsengi | Sex vélfræðingar Hitaveitu Suðurnesja hf. voru fengnir til að taka fyrstu skóflustungurnar að nýrri virkjun fyrirtækisins í Svartsengi, Orkuveri 6. Þeir hafa allir unnið lengi hjá fyrirtækinu og tekið virkan þátt í uppbyggingu orkuveranna. MYNDATEXTI Frumkvöðlar Sex vélfræðingar Hitaveitu Suðurnesja tóku fyrstu skóflustungu að nýju orkuveri í Svartsengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar