Gunnar og Hilmar

Brynjar Gauti

Gunnar og Hilmar

Kaupa Í körfu

KAMMERKÓR Suðurlands undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar flytur í dag verk af nýútkominni geislaplötu, sem ber heitið Til Máríu. Á plötunni er að finna tólf verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson fyrir kór, en einsöngvarar á plötunni eru Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Hrólfur Sæmundsson baritón og Sverrir Guðjónsson kontratenór. MYNDATEXTI Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld og Hilmar Örn Agnarsson kórstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar