Leirlistarfélagið

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leirlistarfélagið

Kaupa Í körfu

LEIRLISTARFÉLAGIÐ heldur um þessar mundir upp á 25 ára afmælið sitt. Að því tilefni opnar félagið sýningu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn. MYNDATEXTI Aðstandendur sýningar Leirlistafélagsins, sem heldur upp á 25 ára afmæli sitt með því að opna sýningu í Hafnarborg í dag. Í tengslum við sýninguna verður gefin út bók um Leirlistafélagið, sögu þess og stöðuna í samtímanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar