Átræður vitjar hann um netin

Birkir Fanndal

Átræður vitjar hann um netin

Kaupa Í körfu

Jón Aðalsteinsson, bóndi í Vindbelg, var að vitja um netin sín á Mývatnsísnum, austur af Belgjarhöfða, í kuldanæðingi á dögunum. Hann varð 80 ára hinn 27. mars og hélt sig þá víðsfjarri sveitinni sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar