Blöðrur settar upp á Laugavegi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Blöðrur settar upp á Laugavegi

Kaupa Í körfu

Langur laugardagur er fyrsti laugardagur í hverjum mánuði nefndur í miðborg Reykjavíkur. Þá bjóða kaupmenn upp á lengri afgreiðslutíma og ýmis tilboð. Í tilefni dagsins var miðborgin skreytt blöðrum og borðum og í gærmorgun var verið að undirbúa það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar