Sinubruni á Mýrum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinubruni á Mýrum

Kaupa Í körfu

Tveggja sólarhringa látlausu slökkvi- og björgunarstarfi á Mýrum lauk í gærmorgun þegar tókst loks að slökkva einn mesta sinueld sem um getur hér á landi. Barist var við eldinn í alla fyrrinótt og tókst að loks að ráða niðurlögum hans í gærmorgun, réttum 48 klukkustundum eftir að eldurinn kviknaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar