Netfarsími

Brynjar Gauti

Netfarsími

Kaupa Í körfu

ÍSLAND verður fyrsta landið í þar sem þráðlausir netsímar verða í fullri notkun, en almenningi verður boðið upp á slíka þjónustu innan tveggja mánaða. Það þýðir að hægt verður að hringja hvert sem er í heiminum fyrir um 3-6 krónur á mínútu. MYNDATEXTI: Netfarsíminn lítur út eins og hver annar farsími, en nýjar útgáfur eru nú í þróun auk þess sem Nokia hefur hafið þróun á netfarsíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar