Gunnar Á. Gunnarsson

Eyþór Árnason

Gunnar Á. Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Nú eru um tíu ár síðan fyrstu erfðabreyttu matvælin komu á markað. Heitið gefur greinilega til kynna að maðurinn hefur með tæknivæðingunni á einhvern hátt gripið inn í það sem hingað til hefur verið álitin náttúruleg framleiðsla fæðutegunda. MYNDATEXTI: Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Túns, er einn þeirra sem gagnrýnt hafa notkun erfðatækninnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar