Jónína Þ. Stefánsdóttir

Eyþór Árnason

Jónína Þ. Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Nú eru um tíu ár síðan fyrstu erfðabreyttu matvælin komu á markað. Heitið gefur greinilega til kynna að maðurinn hefur með tæknivæðingunni á einhvern hátt gripið inn í það sem hingað til hefur verið álitin náttúruleg framleiðsla fæðutegunda. MYNDATEXTI: Jónína Þ. Stefánsdóttir, matvælafræðingur og sérfræðingur Umhverfisstofnunar í erfðabreyttum lífverum, segir að aðfurðir erðfabreyttra lífvera sé að finna í mörgum matvælum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar