Vortískan

Vortískan

Kaupa Í körfu

Þótt hitastigið hafi ekki hækkað að ráði magnast áhuginn á vor- og sumartískunni jafnt og þétt með hækkandi sól. Ljósir litir, kynþokki og rómantík eru efniviður fatahönnuðanna og snið frá sjöunda áratugnum ylja mörgum um hjartarætur; geimöldin er byrjuð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar