Brynhildur Þorgeirsdóttir
Kaupa Í körfu
MARGT var um manninn þegar Brynhildur Þorgeirsdóttir, myndlistarmaður, opnaði á laugardag sýningu, í Gallerí Humar eða frægð í kjallara Kjörgarðs að Laugavegi 59, í tilefni af nýútkominni bók sem byggist á 50 ára lífshlaupi hennar. Á sama tíma var opnuð vefsíðan www.brynhildur.com þar sem hægt er að skoða valdar myndir úr bókinni. Í kjölfar útkomu bókarinnar mun Brynhildur opna vinnustofu sína fyrir gestum og gangandi næstu þrjár helgar þar sem verða til sýnis og sölu ný verk og eldri. Vinnustofan er staðsett á Bakkastöðum 113 í Reykjavík MYNDATEXTI Verk Brynhildar eru að mestu unnin úr stein og eru einkunnarorð hennar "Life is rock and you gotta roll it".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir