Hrefna Magnúsdóttir

unknown Eyþór Árnason

Hrefna Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Náttúrulegt útlit var áberandi á fyrirsætunum á sýningarpöllunum fyrir vor- og sumartískuna 2006. Látlaus fegurð með náttúrlegum litum yfirgnæfði nánast allt annað og látið líta út eins og fyrirsæturnar hefðu ekkert verið farðaðar. MYNDATEXTI: Hrefna Magnúsdóttir setti léttan farða á Guðrúnu Halldórsdóttur, gylltan augnskugga á augnlokin og maskara á efri augnhárin. Síðan var kremaður kinnalitur borinn á kinnbeinin, en hann gefur sérstaklega ferskan og fallegan svip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar