Sigurbjörg Arnarsdóttir

unknown Eyþór Árnason

Sigurbjörg Arnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Náttúrulegt útlit var áberandi á fyrirsætunum á sýningarpöllunum fyrir vor- og sumartískuna 2006. Látlaus fegurð með náttúrlegum litum yfirgnæfði nánast allt annað og látið líta út eins og fyrirsæturnar hefðu ekkert verið farðaðar. MYNDATEXTI: Sigurbjörg Arnarsdóttir teiknaði kisuleg strik á augnlok Elínar Káradóttur. Til þess að augun nytu sín sem best voru húð og varir hafðar mjög látlausar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar