Íshokkí

Sverrir Vilhelmsson

Íshokkí

Kaupa Í körfu

Leikmenn Skautafélags Akureyrar, SA, unnu liðsmenn Skautafélags Reykjavíkur, SR, 5:3, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni karla í íshokkíi í gærkvöldi, en liðin mættust á svellinu í Skautahöllinni í Laugardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar