Maður lést í vinnuslysi , Lúðvík Alfreð Halldórsson

Maður lést í vinnuslysi , Lúðvík Alfreð Halldórsson

Kaupa Í körfu

Banaslys varð á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka rétt fyrir kl. 20 á sunnudagskvöld. Slysið varð í grjótnámu við Desjarárstíflu, austan við Kárahnjúkastíflu, þegar grafa sem starfsmaður Suðurverks var að vinna á valt. MYNDATEXTI: Maðurinn sem lést í vinnuslysi við Kárahnjúka á sunnudagskvöld hét Lúðvík Alfreð Halldórsson, til heimilis á Birkimel 9 í Varmahlíð í Skagafirði. Hann fæddist 19. janúar 1973 og lætur eftir sig sambýliskonu, þrjú börn og þrjú fósturbörn. Við minningarathöfnina í kirkjunni á Egilsstöðum í gær var stillt upp kerti við mynd af Lúðvík Alfreð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar