Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer á morgun í heimsókn til Færeyja í boði þarlendra yfirvalda. Forsætisráðherra fer fyrir fjölmennri viðskiptasendinefnd til Færeyja en mikill áhugi var hjá forsvarsmönnum íslensks atvinnulífs fyrir ferðinni. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar