Alþingi 2006

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

Tíu frumvörp voru samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Meðal annars frumvarp um refsiþyngd vegna heimilisofbeldis, frumvarp um þjóðlendur, frumvarp um hlutafélög, frumvarp um einkahlutafélög, frumvarp um Rarik hf. og frumvarp um greiðslur til foreldra langveikra barna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar