Scania vörubíll frá Heklu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Scania vörubíll frá Heklu

Kaupa Í körfu

EKKI er ýkja langt síðan að farið var að hugsa um þægindi atvinnubílstjóra í sama mæli og þægindi þeirra sem óku einkabílum. Á þessu hafa þó orðið stórstígar framfarir hin síðari ár, kannski þó aldrei meira en síðasta áratuginn eða svo. MYNDATEXTI R620 er svipmikill trukkur sem státar af 620 hestafla, V8 dísilvél.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar