Ókind

Ókind

Kaupa Í körfu

Tónlist | Hljómsveitin Ókind sendi á dögunum frá sér plötuna Hvar í Hvergilandi HLJÓMSVEITIN Ókind sendi á dögunum frá sér plötuna Hvar í Hvergilandi . Breiðskífan er önnur plata sveitarinnar en sú fyrri Heimsendi 18 kom út árið 2003. MYNDATEXTI: Ókind er sex til sjö ára gömul - eftir því hvenær byrjað er að telja - og ¾ liðsmanna eru af Nesinu en fjórði hlutinn flutti þangað fyrir stuttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar