Grunnskóli Snæfellsbæjar

Alfons

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Kaupa Í körfu

Yfir sjötíu nemendur úr 8. til 10. bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar, úr Ólafsvík og frá Lýsuhóli, mættu í sínu fínasta pússi á árshátíð skólans sem fram fór í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Krakkarnir borðuðu góðan mat, fylgdust með skemmtiatriðum og dönsuðu til miðnættis. Dansatriði stúlkna úr 10. bekk vakti athygli. Mjög var vandað til undirbúnings árshátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar