Föt í tískuvöruversluninni Jenný á Eiðistorgi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Föt í tískuvöruversluninni Jenný á Eiðistorgi

Kaupa Í körfu

ATNAÐUR | Sari Pekonmäki saumar á þær sem finna hvergi á sig flík sem passar Það eru margar konur sem finna bara ekki á sig buxur sem passa. Þær eru með mislanga fætur, kannski mjög grannar, með breiðar mjaðmir eða kannski lágvaxnar. Það geta legið ótal ástæður að baki," segir Sari Pekonmäki sem auglýsti nýlega að hjá versluninni Jenny væru saumaðar buxur fyrir konur sem passa ekki í hefðbundnar stærðir. MYNDATEXTI: Þaðer ekki síst að þakka strætisvagnabílstjóra að Sari kolféll fyrir Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar