Þjórsárskóli

Þjórsárskóli

Kaupa Í körfu

Ellefu góðir gestir úr viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands komu í heimsókn til barna í 5. bekk Þjórsárskóla í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á dögunum. MYNDATEXTI: Hugvit Nemendur í fimmta bekk Þjórsárskóla í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafa áhuga á nýsköpun og hugmyndavinnu. Hér eru þeir ásamt kennara sínum, Svanborgu Rannveigu Jónsdóttur, er háskólafólk heimsótti þá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar