Suðurverk - Banaslys

Steinunn Ármannsdóttir

Suðurverk - Banaslys

Kaupa Í körfu

33 ára starfsmaður Suðurverks lést í vinnuslysi við Kárahnjúkavirkjun á sunnudagskvöld Þrjú banaslys hafa orðið við framkvæmdir við Kárahnjúka Banaslys varð á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka rétt fyrir kl. 20 á sunnudagskvöld. Slysið varð í grjótnámu við Desjarárstíflu, austan við Kárahjnúkastíflu, þar sem grafa sem starfsmaður Suðurverks var að vinna á valt. Maðurinn, sem var 33 ára gamall Íslendingur, er talinn hafa látist samstundis. MYNDATEXTI: Á annað hundrað starfsmenn frá Suðurverki voru viðstaddir bænastund í Egilsstaðakirkju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar