Afísing hjá Flugfélagi Íslands

Ragnar Axelsson

Afísing hjá Flugfélagi Íslands

Kaupa Í körfu

Vélakostur Flugfélags Íslands fær sitt nauðsynlega ytra viðhald sem felst í gelhúðun með sérstökum ísvarnavökva sem veitir mikla vörn gegn snjó og ís. Hreinsaður er burtu snjór með þar til gerðum afísingarvökva og síðan eru vélarnar sprautaðar með hinni gelkenndu ísvörn. Mjög er hætt við að snjór og ís setjist að öðrum kosti á vængi flugvéla og skerði flughæfni þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar