Íshokkí

Sverrir Vilhelmsson

Íshokkí

Kaupa Í körfu

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur hrósaði sigri gegn Skautafélagi Akureyrar, 8:1, í fyrsta úrslitaleik liðanna á skautasvellinu í Laugardal í fyrrakvöld. Eftir að leikmenn höfðu tekið úr sér mesta hrollinn tóku liðsmenn SR völdin á vellinum. MYNDATEXTI: Úr viðureign Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar í Laugardal í fyrrakvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar