Valsmenn og borgarstjórn

Valsmenn og borgarstjórn

Kaupa Í körfu

Hlíðarendi | Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri undirritaði í gær samning við forráðamenn Knattspyrnufélagsins Vals og Valsmanna hf. vegna skipulagsmála og uppbyggingar á Hlíðarenda. MYNDATEXTI: Undirritun Forystumenn í Knattspyrnufélaginu Val og Reykjavíkurborgar undirrituðu samninginn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar